ILMURINN.

LÚXUS ILMSTRÁ

5.900 kr

Þú verður ekki fyrir vonbrigðum með þessi unaðslegu ilmstrá. Hver öðrum betri! 

-VANILLU SYKUR: Unaðslegur ilmur af sætum brúnum sykri, vanillu og musk.

-SVÖRT HINDBER OG VANILLA: Ljúffengur ilmur af þroskuðum hindberjum blandað með jarðarberjum, Sandal, Jasmínum, vanillu og musk.

-SÍTRÓNUGRAS: Frískandi ilmur af sítrónugrasi blandaður með nótum af jurtum.

-FRANSKUR LAVENDER: Kremaður lavender blandaður með hvítum blómum og myntu.


 

NÝLEGA SKOÐAÐAR VÖRUR