ILMURINN.

HANDGERT ILMVAX - VANILLU BOMBA

Svaka sterk og kremuð vanilla blönduð með brúnum perlusykri. Þú verður ekki fyrir vonbrigðum með þennan ilm.

70 gr sem kemur í endurnýttum plastpakka með 6 kubbum.

Ilmvaxið er gert úr hágæða parasoja blöndu og viðurkenndum ilmolíum. 

Áhersla er lögð á náttúruleg hráefni og góða endingu á ilmunum. 

NÝLEGA SKOÐAÐAR VÖRUR