ILMURINN.

HANDGERT ILMVAX - REGNBOGAKOSS

1.990 kr

Ávaxtaríkur ilmur með topp nótum af hindberjum, appelsínum og bláberjum blandað með tyggjógúmmí og blómablæbrigðum mýkt upp með vanillu og sykurfrauði.

Ilmvaxið er gert úr hágæða parasoja blöndu og viðurkenndum ilmolíum. 

Áhersla er lögð á náttúruleg hráefni og góða endingu á ilmum. 

Þessi unaðslegi ilmur kemur í endurunnum vaxpakka sem er með 6 hjörtum í og tekur u.þ.b. 100 gr af vaxi.

 

NÝLEGA SKOÐAÐAR VÖRUR