SCENTIMENTS

EINHYRNINGABOMBA

990 kr

Æðislegar ilmandi baðbombur í fallegu einhyrningahorns formum.

Einhyrninga koss; Ilmað af bergamot, appelsínum, fíkjublöðum og hindberjum blandað með liljum, sykurfrauði, lakkrís og jarðaberjum toppað með við, púðruðum musk, vanillu og karamellu.
Litur; Fjólublár, blár, og bleikur

Blátt krap; Sætur safaríkur ilmur af bláberjum, jarðaberjum, þroskuðum hind- og brómberjum blandað fullkomnlega saman með safaríkum eplum.
Litur; Blár

Lavender Vanilla; Púðraður austurlenskur ilmur af ávextum blandaður með ríkum blóma ilm af rósum, liljum, lavender og jasmínum, toppað með vanillu, við og amber.
Litur; Fjólublár og hvítur

Kirsuberja bomba; Safaríkur ilmur af svörtum kirsuberjum.
Litur; Ferskju

Jarðaberja koss; Þessi ilmur segir sig sjálfur. Unaðslegur ilmur af jarðaberjum.  
Litur; Bleikur 

Þyngd; u.þ.b. 120 gr.

Innihald; Sodium Bicarbonate, Citric Acid, Aqua (Water), Zea Mays (Corn) Starch, Prunus Dulcis (Almond) Oil, Witch Hazel, Parfum (Fragrance), Buttermilk Powder, Sodium Lauryl Sulfoacetate (SLSA), (+/- CI 59404, CI 45430, CI 18965, CI 19140, CI 15989, CI 16255, CI 15985, CI 73015, CI 42090, CI 61585), (+/- Bioglitter).

 

NÝLEGA SKOÐAÐAR VÖRUR