Ilmurinn

HANDGERT ILMVAX - MUSK

790 kr

Ríkur, púðraður ilmur af musk með nótum af jasmínum, rósum og fjólum toppað með patchouli, vanillu og mjúkum musk.

Hægt er að velja á milli 30 eða 50 gr sem kemur í mörgum fallegum formum í fallegum poka. Eða 70 gr sem kemur í vaxpakka með 6 kubbum.

Ilmvaxið er gert úr hágæða parafínvaxi og viðurkenndum ilmolíum. 

Áhersla er lögð á náttúruleg hráefni og góða endingu á ilmum. 

NÝLEGA SKOÐAÐAR VÖRUR