ÓLYKTAR EYÐIR ILMVAX
Lyktar Eyðir ilmvax línan; Dregur úr ólykt og fyllir heimilið með gæða heimilisilm. Hágæða ilmolíur, soja vax blanda og sérstakur lyktar eyðir er sameinað í ferskan, hreinan ilm.
Lyktar Eyðir Ilmvaxið er blandað með miklum ilm sem veitir þér langvarandi ilmupplifun.
* Útrýmir og minnkar ólykt á áhrifaríkan hátt.* Soja vax blandan gefur ríka, kremaða liti og slétta og kremaða áferð.
* Framleitt í Bandaríkjunum
* Ilmurinn er blandaður með Lyktar Eyðir tækni.
* Ilmurinn og Lyktar eyðirinn streymir útí loftið þegar vaxið er hitað
* Lyktar eyðirinn dregur að sér illvirkja eins og segull, bindur óþefinn og eyðir honum.