LÚXUS ILMSTRÁ
Lúxus hringlaga ilmstráin eru einfaldlega falleg með glæsilegri gljáandi silfurhettu, þau eru háþróuð og áhrifarík í hvaða herbergi sem er heima hjá þér eða á skrifstofunni.
Ilmstráin koma í flöskum með silfurtappa, 8 svörtum stráum. Pakkað í hvítan hólk.
Ilmurinn endist í 3-4+ mánuði

LÚXUS ILMSTRÁ - ÁFYLLING
3.200 kr