ILMOLÍU VEGGLAMPAR
*Hættir í framleiðslu svo fáum ekki fleiri!
Ilmolíu vegglamparnir nota mjúkan hita til að gefa frá sér ilm af ilmolíunum og gefa frá sér ilmþerapíu upplifun.
Geta verið notaðir í bæði lágrétta og lóðrétta innstungu með því að snúa botninum.
Vegglampinn rennur í gegnum 8 led liti, veldur þinn uppáhalds eða slepptu ljósinu.
Virkar bæði með ilmkjarnaolíum og ilmolíum.
Notkun.
*Settu 3-7 dropa af ilmolíu á filt púðann
*Renndu púðanum inní grunninn
*Settu keramik skreytinguna á
*Stingdu í samband og kveiktu á honum.
*Settu keramik skreytinguna á
*Stingdu í samband og kveiktu á honum.
Njóttu þess þegar góður ilmur fyllir rýmið og gefur þér ilmþerapíu upplifun á heimilinum þínu.