GJAFASETT
Æðislegt gjafasett sem inniheldur ilmkerti og ilmstrá.
Handgert af fjölskyldureknu fyrirtæki í Bretlandi úr náttúrulegu soja vaxi.
*Kertaþráður; Þau nota náttúrulegan bómullar þráð sem hefur verið sérstaklega valin til að passa við ílátin þeirra. Þetta þýðir, að ef þú lítur eftir kertinu þínu þá mun það brenna hreinna niður í botn án þess að gera brunn niður í miðjunni.
*Ilmolíur; Þau nota hágæða ilmi frá Breskum framúrskarandi ilmframleiðendum. Ilmirnir þeirra eru flóknir í náttúrunni og sameina marga ilmi til að búa til áhugaverða og vel ávalda ilmi. Þau nota háa prósentu af ilm í allar vörur, hræra vel og vandlega svo engin verði fyrir vonbrigðum.
*Ástríða; Ástríða þeirra og helgun er að framleiða hágæða ilmandi gjafir. Þau gera kertin í litlu magni svo þegar þau mæta til þín þá eru þau eins fersk og hægt er. Ekkert fer frá vinnustofu þeirra nema vera búið í gæðaathugun.