Um NV og hvernig er best að huga að soja kertinu þínu
NV er fjölskyldu rekið fyrirtæki sem sérhæfir sig í að framleiða falleg, handgerð, Bresk ilm kerti og ilmstrá.
Stefna þeirra er einföld; Að framleiða hágæða vörur.
Vöru framboð þeirra hefur verið þróað til að mæta þörfum viðskiptavinar við hverja árstíð og hvern smekk. Ilmir sem þau bjóða uppá er allt frá kryddi yfir í blóm.
Ekki öll kerti eru gerð jöfn. Svo hvað gerir þau svona sérstök ?
Vaxið; Fyrir þau skipti miklu máli að vera með hágæða vax. Þau nota Eco-soja vax sem er endurvinnanlegt, niðurbrjótanlegt og umhverfisvænt. Framleidd með notkun á Soja baunum af fjölskyldu reknum bóndabæjum. Þegar þú verslar NV kerti styður þú við sjálfbæran landbúnað.
Burtséð frá tilfinningalegum þáttum, Soja kerti leyfir kertum að brenna kaldar og hægar svo þau endast lengur, dreifa ilmi betur og brennur hreinna svo það er ekki meiri sótsverta á veggjum.
Kertaþráður; Þau nota náttúrulegan bómullar þráð sem hefur verið sérstaklega valin til að passa við ílátin þeirra. Þetta þýðir, að ef þú lítur eftir kertinu þínu þá mun það brenna hreinna niður í botn án þess að gera brunn niður í miðjunni.
Ilmolíur; Þau nota hágæða ilmi frá Breskum framúrskarandi ilmframleiðendum. Ilmirnir þeirra eru flóknir í náttúrunni og sameina marga ilmi til að búa til áhugaverða og vel ávalda ilmi. Þau nota háa prósentu af ilm í allar vörur, hræra vel og vandlega svo engin verði fyrir vonbrigðum.
Pakkningar; Pakkningar sem þau nota eru hannaðar með djörfum litum og lúxus gull og silfur filmu. Með notkun af laufblaðar forminu höfum við þróað tvær mismunandi hannanir. Þau bjóða uppá blóma, gull línu og aðra sem er nútímalegri, silfur lína.
Ástríða; Ástríða þeirra og helgun er að framleiða hágæða ilmandi gjafir. Þau gera kertin í litlu magni svo þegar þau mæta til þín þá eru þau eins fersk og hægt er. Ekkert fer frá vinnustofu þeirra nema vera búið í gæðaathugun.
MIKILVÆGAR UPPLÝSINGAR.
Vinsamlegast mundu að kertin frá NV er handgerð, ekki fjöldaframleidd, átak er gert til að tryggja samræmi, en hvert kerti mun vera öðruvísi.
Með náttúrulegum soja vax kertum gætir þú tekið eftir:
Blautir blettir myndast þegar vax dregur sig frá hliðunum á ílátinu og býr til sjónræna blekkingu á kúlu eða blautum blett í kertinu. Vegna þess að þau nota engin aukefni eða rotvarnarefni í sojavaxið, þá er það eins nálægt náttúrulegu ástandi og mögulegt er.
Þetta er þar sem sojavaxið hefur ekki alveg fest sig við gleryfirborðið. Þetta stafar af hitabreytingum og stafar af aukningu og samdrætti soja vaxsins. Þú munt taka eftir því að það breytist þegar vaxið er brennt og jafnvel þegar aðstæðurnar breytast. Þessi eiginleiki er eðlilegur og hefur ekki áhrif á gæði, samkvæmni eða árangur af sojakerti þegar það er brennt rétt. Soja vaxið er mjög viðkvæmt fyrir hitastigi og ljósbreytingum, svo vertu meðvituð/aður um staðsetninguna þegar þú notar eða geymir sojakertið þitt. Haltu kertinu í burtu frá sólarljósi, flúrljósi og hitagjöfum.