mars 12, 2019
Ilmkynning ❤
Elskar þú góðan ilm?
Finnst þér gaman að fá vini í heimsókn?
Ef svarið er já, þá er heimakynning eitthvað fyrir þig!
Boðið verður uppá 20% afslátt af völdum vörum, létta leiki og flottan pakka fyrir gestgjafa!
Eins og er, þá er heimakynning eingöngu í boði í Reykjavík, Selfossi og nágrenni.
Sendið okkur skilaboð ef áhugi er fyrir hendi ❤
Kærleikskveðja; Ilmurinn
1 UMSÖGN
Hæ ! Ég er mjög spennt fyrir svona kynningu en á heima í Vogum á Vatnsleysuströnd er einhver möguleiki að þú gætir komið þangað ?
Hvað þarf marga á kynningu ?
Kær kveðja Hanna Helgadóttir
Hanna Helgadóttir
maí 02, 2019