NETVERSLUN MEÐ ÖRUGGAR ILMVÖRUR

VELKOMIN Á ILMURINN.IS

Unaðslegir ilmir og fallegir hitarar.
Hitararnir hita vaxið á lágu hitastigi svo engin eiturefni eru að fara útí andrúmsloftið, engin opinn eldur og ekkert sót.

Tilboð

Ilmur mánaðarins

Watermelon lemonade (Vatnsmelónu límónaði)
Ilmað af súru límónaði blandað með safaríkri vatnsmelónu ásamt ferskri piparmintu.


Ilmurinn af vaxinu endist u.þ.b. 50-60 klt. Hver pakki vegur 70 gr. kemur með 6 kubbum og endurlokanlegu boxi. Vax kubbarnir eru gerðir með 100% parafín vaxi sem heldur meiri ilm og endist lengur en ilm gel, olíur eða sprey.

NÚ MEÐ 20% AFSLÆTTI!

Verð áður 990, -Nú.792 kr.

PANTA HÉR

ER VEISLA FRAMUNDAN?

GJAFABRÉF

GJAFABRÉF - Þú velur upphæðina!

GJAFABRÉF - Þú velur upphæðina!

5.000 kr

Er afmæli, gifting eða útskrift framundan? Vantar þig gjöf en veist ekki hvað manneskjan vill?

Þá eru gjafabréfin eitthvað sem hentar fyrir þig!

Fallegt kort og hvítt umslag sem þú getur skrifað sjálf/ur á eða beðið okkur um að skrifa.

Þú getur einnig valið þá upphæð sem þér þóknast. Endilega sendu okkur tölvupóst á ilmurinn@ilmurinn.is með þínum óskum og við finnum útúr þessu saman.

 

 

ÁSTRÍÐA FYRIR ILMVÖRUM

ÖRUGGUR ILMUR

Við höfum ástríðu fyrir ilmvörum og sérstaklega öruggum ilmvörum. Það skiptir miklu máli að vita hvað er í ilmvörunum sem við kaupum okkur og mikilvægast er að þær séu náttúruvænar eða öruggar.

LESA MEIRA UM ILMURINN.IS

ILMURINN SKRIFAR...

Ilmkynning ❤

Ilmkynning ❤

Elskar þú góðan ilm?Finnst þér gaman að fá vini í heimsókn? Ef svarið er já, þá er  heimakynning eitthvað fyrir þig! Boðið verður uppá 20% afslátt ...

LESA MEIRA

TREND

VINSÆLUSTU HITARARNIR OKKAR

@ilmurinn

FYLGDU OKKUR Á INSTAGRAM